User:Ingamaria108/sandbox

Central American squirrel monkey
Common squirrel monkey Saimiri sciureus îlet la Mère French Guiana 2013
Scientific classification
Kingdom:
Dýraríki (Animalia)
Phylum:
Seildýr (Chordata)
Class:
Spendýr (Mammalia)
Order:
Prímatar (Primates)
Family:
Cebidae (Cebidae)
Genus:
Saimiri (Saimiri)
Species:
S. oerstedil
Binomial name
saimiri oerstedii
Saimiri oerstedii Range Map
Búsvæði saimiri oerstedii


central American squirrel monkey hefur fræði heitið saimir oerstedii. Apinn er af Cebidae (ættkvísl). Tegundin býr í Costa rika og Kyrrahafs megin í Panama. Aparnir búa yfirleitt á rökum svæðum og skógum. Aparnir eru smávaxnir og grannir með skott sem er lengri en líkaminn þeirra. Þeir eru með rauðleitan feld og ljósari á maganum. Saimiri oerstedii eru 28 til 33 cm á hæð og vegur um 500 til 1100g. Red-backed squirrel monkey (saimiri oerstedi). e.d.)

Lífsferill

edit

Fyrstu vikurnar ferðast ungarnir um á baki móður sinnar, á viku 5 – 10 fara ungarnir að kanna umhverfið í kring. Talið er að á öðrum mánuði fer unginn að leika við aðra inga, oft í gannislag. Kvenkyns aparnir eru talin fullorðnir eftir 12 mánuði en karlkynið verðu fullorðið eftir 4-6 ár. Kvenkyns apar fara úr hópnum þegar þær eru kynþroska en karlkynið heldur sér yfirleitt í hópnum sínum. Saimiri oerstedii er félagsvera, þeir halda sér í hópum með 20 – 75 öpum. Þeir ferðast á milli 2.5 og 4.2 km á dag. Ólíkt mörgum öðrum apa hópum þá skiptir hópurinn sér ekki niður á daginn heldur halda þau hópinn (Saimmiri oerstedii central America squirrel monkey. e.d.)

Fjölgun

edit

Saimiri oerstedii eignast um það bil 1 unga á ári. Meðgangan tekur um 7 mánuði. Kvenkynið nær kynþroska um 1 árs en karlkynið 4-6 ára. Kvendýrin eignast ekki annan unga nema ef unginn þeirra sé annað hvort dáinn eða orðin nógu þroskaður til þess að afla sér sína eiginn fæðu. Kvenkyns aparnir hugsa um sína unga en fá oft hjálp frá öðrum kvenkyns öpum af sömu tegund (Saimmiri oerstedii central America squirrel monkey. e.d.).


Í útrýmingarhættu

edit

Eftir árið 1970 hefur saimiri oerstedii farið fækkandi. Það er talið að orsökin séu vegna skóar eyðingum, veiðimönnum og vegna þess að fólk er að veiða þá til að hafa þá sem gæludýr. Árið 2008 var hins vegar breyt að tegundin væri í hættu yfir í viðkvæm (Animals of Costa Rica. e.d.).

Fæða

edit

Saimiri borðar lítil hryggdýr, leðurblökur, fugla, eðlur og trjáfroska (Animals of Costa Rica. e.d.).


Heimildaskrá

edit